Innifalið í öllum spameðferðum er aðgangur að heilsulindinni. Þar er notalegt slökunarrými, innrauð sauna og heitur pottur. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar, kaldur pottur, sauna og blautgufa. Spa gestir fá einnig handklæði og slopp. Við hvetjum þig til að gefa þér góðan tíma og endurnæra líkama og sál.

Ef þú ert með gjafabréf fyrir bókaðri meðferð er nóg að framvísa gjafabréfinu þegar þú mætir. Athugið að ávallt þarf að framvísa gjafabréfinu sjálfu, ekki nægir að vera með númerið á gjafabréfinu.

1 Veldu þína meðferð

Veldu meðferð úr flokki hér fyrir neðan:
Ég vil bóka eftirfarandi meðferð:
30 minutes @ 23.700 kr.
Add to your appointment...
(GMT+0:00) Reykjavik change Time Zone
Loading...

2Upplýsingarnar þínar

3Staðfesting