Innifalið í öllum spameðferðum er aðgangur að heilsulindinni. Þar er notalegt slökunarrými, innrauð sauna og heitur pottur. Úti á veröndinni eru tveir heitir pottar, kaldur pottur, sauna og blautgufa. Spa gestir fá einnig handklæði og slopp. Við hvetjum þig til að gefa þér góðan tíma og endurnæra líkama og sál.

Ef þú ert með gjafabréf fyrir bókaðri meðferð er nóg að framvísa gjafabréfinu þegar þú mætir. Athugið að ávallt þarf að framvísa gjafabréfinu sjálfu, ekki nægir að vera með númerið á gjafabréfinu.

Appointment

Gel fjarlægt | Gel removed

30 minutes @  5,990

With

  • Any Available

Álfheimum 74, 104 Reykjavík

  • Aldís

    Snyrtifræðingur

  • Irmý Sara

    Snyrtifræðingur

  • Kristjana

    Snyrtifræðingur

  • Snædís Fríða

    Snyrtifræðinemi

  • Þórhildur

    Snyrtifræðimeistari

  • Valgerður

    Snyrtifræðingur