2 hours
@
50.000 ISK
Umbreytandi öndun (Transformational Breath). Kraftmikill umbreytandi tími. Berglind greinir andardráttinn þinn sem geymir söguna þína.
Meðferðin er heildræn þar sem þreföld virkni á sér stað. Fyrst líkamleg svo hugarfarsleg-tilfinningaleg og síðast andleg. Með þessu móti getum við tengst okkar sanna sjálfi þar sem djúpt innsæi okkar liggur.
Fegurðin við meðferðina er að hún hjálpar okkur að innleiða áföll sem við höfum orðið fyrir á lífsleiðinni