32 hours
@
249.000 ISK
Fyrir þá sem vilja taka úrvinnsluna á næsta stig. NÝTT UPPHAF er fjórir og hálfur dagur. Einstaklings og hópmeðferð. Hámark 4 einstaklingar.
Meðferðarnálgunin er hönnuð til að meðhöndla áföll sem verða til í uppvextinum og þeim áhrifum sem áföllin hafa á þroska okkar á fullorðinsaldri, betur þekkt sem meðvirkni. Umbreytandi öndun er einnig beitt sem gerir meðferðina heildrænni og kraftmeiri.